Tamaris Comfort - Flottir og þægilegir götuskór með rúskinnsáferð að hluta og leður að hluta, góður og stöðugur sóli, reimar að framan og rennilás í hlið þannig að það er auðvelt að smeygja sér í þá án þess að reima
Góð dempun í hæl og laus innlegg. Hæll 3,5 cm
Fást aðeins í svörtu