
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Tamaris - Æðislegir leður strigaskór frá Tamaris. Ljósir og fallegir í beige / Ivory lit . Reimaðir en með rennilás utanfótar, þannig að það þarf ekki að reima í hvert skipti sem farið er í þá.
PURE RELAX snið, þannig að það er Extra mjúkt innlegg í þeim, sem hægt er að taka úr.
4,5 cm hæll
Sætir við allskonar buxur og kjóla.