Tia - Vivian hnésítt pils með teygju í mitti og saumum með rifflaðri áferð sem gerir pilsið einstaklega klæðilegt. Pils sem passar bæði spari og hversdags.
Efni: 94% Polyester og 6% Elastane.
Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á stuttu prógrammi á 30°