YestA Bella-Fay eru mjúkar og liprar gallabuxur sem ná hátt upp og sitja vel, þröngar skálmar, fimm vasa snið með tölu og rennilás að framan.
Frábærar sumarbuxur sem passa með flestu.
Snið: | Skinny Fit |
Sídd: | 76 cm |
Efni: | 81% bómull, 17% Polyester, 2% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C