YestA, Bia - Fallegur kjóll í A sniði. Hnepptur hálfa leið niður og með streng í mittið sem hægt er að draga saman. Skyrtukragi og svolítið púff í ermum. Teygja neðst á ermum svo hægt er að hafa þær alveg síðar eða hálfar. Röndóttur bekkur á neðstu pífu.
Snið: | Regular fit |
Sídd: | 114 cm |
Efni: | 97% Polyester 3% Elestane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C