YestA - Devika Blazerjakki
- Inventory on the way
YestA, Devika blazer jakki úr mjúku bómullarjersey efni með mjög látlausum silfurþráðum. Gefur smá glans effekt. Aðsniðinn og ófóðraður. Hnepptur með einni tölu og vasar að framan. Sparilegur og flottur.
Snið: | Regular Fit |
Sídd: | 74 cm |
Efni: |
58% Viscose 27%Nylon 10% Metalfibers, 5% Elastane |