YestA - Jenneke hálfsíður mynstraður kjóll með hálfsíðum ermum og pífum, hnepptur hálfa leið að framan, strengur í mittið sem hægt er að draga saman. Gott og áferðafallegt efni, fallegur kjóll og auðvelt að poppa upp til að nota spari, góður til að nota undir ýmislegt t.d. gallajakka.
Snið: | Regular A-Line Fit |
Sídd: | 130 cm |
Efni: | 100% Viscose |
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30°C viðkvæmt