YestA - Kósýleg opin peysa sem er að hluta til úr endurunnu efni. Flott peysa sem passar vel við gallabuxur, treggings eða yfir pils og kjóla. Hentug flík við alls konar tækifæri.