
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Ze-Ze - Ava flott og þægileg hneppt peysa með rúnuðu hálsmáli og bling tölum. Stroff framan á ermum og neðst á bol.
Efni: 75% Viscose, 25% Nylon.
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C