
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Ze-Ze - Kamelia flott og þægileg tunika. Rúnað hálsmál með tölum, langar ermar sem hægt er að bretta upp og festa með tölu. Passar vel við t.d. leggings, treggings eða gallabuxur.
ATH - Modelið er í mesh bol undir.
| Snið: | Regular Fit |
| Sídd: | 95 cm |
|
Efni: |
92% Viscose, 8% Elastane |