Flottar mynstraðar leggings frá Zhenzi með tigermynstri.
Teygja í mitti, mjög þægilegar, skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum svörtum buxum, full sídd og passar vel við alls konar einlita kjóla og tunikur við öll tækifæri.
Innanfótarsídd 78 cm
Efni: 95% Polyester, 5% elastane
Þvottaleiðbeiningar: Mælt með að þvo á röngunni á viðkvæmu og 30°, nota milt þvottaefni.