Sætur og sumarlegur ermalaus gallakjóll með skyrtukraga, tveimur brjóstvösum og belti, hnepptur alla leið niður þannig að það er hægt að nota hann líka eins og opið vesti.
Efni: 66% bómull, 32% polyester og 2% elastane
Þvottaleiðbeiningar: þvo á 30°C á viðkvæmu prógrammi